Betri bankaþjónusta

 
Í Arion Premíu færðu greiða leið að þjónustu bankans þar sem þú ert í forgangi. Þú færð betri kjör og betra aðgengi að sérfræðingum okkar sem aðlaga þjónustuna að þínum þörfum.

Premía er fyrir viðskiptavini sem eru í umfangsmiklum viðskiptum við bankann og með yfir 20 milljónir króna í innlánum og/eða verðbréfum í vörslu bankans.

 

Þjónusta fyrir þau sem vilja meira

Við vitum að tími þinn er dýrmætur. Premíuviðskiptavinir hafa einstaka boðleið og greiðan aðgang að sérfræðingum okkar varðandi allt sem viðkemur bankaviðskiptum.

Betri kjör á reikningum
Debet- og sparnaðarreikningar á betri kjörum. Persónulegar ráðleggingar um hvaða sparnaðarleiðir henta hverjum og einum.

Premíukjör á tryggingum
Tryggingarfélagið Vörður býður betri kjör á tryggingum hverju sinni með vandaðri þarfagreiningu sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Þá njóta Premíuviðskiptavinir forgangs að þjónustu Varðar.

 

Aukið úrval sjóða

Aðgangur að fleiri sjóðum en almennt er í boði. Viðskiptavinir fá afslátt af kaupþóknun í sjóðum Stefnis sem og afslátt af viðskiptaþóknun í hlutabréfaviðskiptum þegar viðskiptin eru framkvæmd í Arion appi eða netbanka.

Betri innsýn í markaði

Premíu viðskiptavinir fá reglulega sendar greiningar á stöðu og þróun á verðbréfamörkuðum.

Premía kreditkort

Kortið er eingöngu fyrir viðskiptavini Premíu. Kortið veitir ríkuleg ferðafríðindi, rýmri úttektarheimildir og hentar einkar vel þeim sem eru á ferð og flugi. 

Korthafar safna Vildarpunktum Icelandair af allri verslun og hafa aðgang að Saga Lounge í Leifsstöð þegar ferðast er með Icelandair.  

Sjá nánar um Premía kreditkort og helstu fríðindi kortsins

Premía debetkort

Viðskiptavinir í Premía þjónustu fá sérhannað Premía debetkort. 

Hægt er að tengja Premía debetkortið við bæði Apple Pay og Google Pay og greiða fyrir vöru og þjónustu með símanum og/eða snjallúrum.

Meiri fríðindi með Premía kreditkorti

Fleiri vildarpunktar

Þú færð 5.000 punkta við stofnun korts og safnar 12 Vildarpunktum Icelandair fyrir hverjar 1.000 kr. af allri verslun, innanlands sem erlendis.





Betri stofur flugvalla

Gjaldfrjáls aðgangur að Saga Lounge þegar flogið er frá landinu með Icelandair. Hægt að bjóða gesti með gegn greiðslu.

Aðgangur að völdum betri stofum erlendis með Priority Pass appinu gegn 35$ gjaldi.

Betri ferðatryggingar

Okkar allra bestu ferðatryggingar og viðtækari bílaleigutryggingar.

Heimsókn í Betri stofuna

Premía Kortinu fylgir ein heimsókn í mánuði fyrir korthafa og gest í eina af betri stofum World Class gegn framvísun kortsins.

Bílastæði á flugstöð

25% afsláttur hjá Lagningu Keflavíkurflugvelli af geymslugjaldi og grunngjaldi bílastæðaþjónustu og af þrifum á bíl.

Reykjavík Edition

10% afsláttur af veitingum hjá Reykjavík Edition og aðgangur að Tölt bar fyrir korthafa og gest, gegn framvísun kortsins.


 

Einkabankaþjónusta

Einkabankaþjónusta er sérsniðin eignastýring og bankaþjónusta fyrir efnameiri viðskiptavini, fyrirtæki, sjóði og stofnanir.

Þú færð þinn viðskiptastjóra sem sér um allt er snýr að fjármálum þínum, byggir upp dreift eignasafn sniðið að þínum þörfum og tryggir að þú fáir framúrskarandi bankaþjónustu.

Nánar um Einkabankaþjónustu

 

Heyrðu í okkur eða bókaðu fund
með viðskiptastjóra

Starfsfólk Premíu hefur mikla reynslu og sérfræðiþekkingu á bankaþjónustu og öllu vöruframboði bankans. Þú getur alltaf haft samband við okkur með því að senda okkur póst á premia@arionbanki.is.

Til að bóka fund með viðskiptastjóra þá fyllir þú út formið og við höfum samband og finnum saman tíma senda hentar þér. Við tökum vel á móti þér!

Sérfræðingar Premía

Sveinn Gíslason
Forstöðumaður
sveinn.gislason@arionbanki.is

Júlíus Jónasson
Viðskiptastjóri
julius.jonasson@arionbanki.is

Magnús Öder Einarsson
Verðbréfaráðgjafi
magnus.e@arionbanki.is

Sverrir Guðmundsson
Viðskiptastjóri
sverrir.gudmundsson@arionbanki.is

Daði Hendricusson
Viðskiptastjóri
dadih@arionbanki.is

Lára Sabido
Verðbréfaráðgjafi
lara.sabido@arionbanki.is

Pétur Ágústsson
Verðbréfaráðgjafi
petur.agustsson@arionbanki.is

Thelma Harðardóttir
Viðskiptastjóri
thelma.hardardottir@arionbanki.is

Edda Björk Sigurðardóttir
Viðskiptastjóri
eddabs@arionbanki.is

Linda Ingólfsdóttir
Viðskiptastjóri trygginga
linda.ingolfsdottir@arionbanki.is

Sigurlaug Bára Jónasdóttir
Þjónusturáðgjafi
sigurlaug.bara.jonasdottir@arionbanki.is