Áreiðanleikakönnun fyrirtækja

Það er okkur mikilvægt að þekkja viðskiptavini okkar, markmið þeirra og aðstæður, því þannig getum við veitt betri þjónustu.

Lögum samkvæmt þarf bankinn að framkvæma áreiðanleikakönnun. Ef fyrirtæki eða félag fyllir ekki út slíka könnun má bankinn ekki eiga í viðskiptum við það.

Athugið að annaðhvort stjórnarmaður eða prókúruhafi þurfa að svara áreiðanleikakönnuninni. Fyrst þurfa þó allir aðilar sem koma fyrir í könnun félagsins að sanna á sér deili.

Vinsamlega veldu viðeigandi félagsform:

Algengar spurningar