Verðskrá hraðþjónustu

Hér fyrir neðan má sjá hvernig viðskiptavinir Arion banka geta sparað sér tíma og peninga með því að nýta sér hraðþjónustu bankans; netbanka, app og hraðbanka. 

VIÐSKIPTAVINIR ARION BANKA
HRAÐBANKI / NETBANKI / APP ÚTIBÚ / ÞJÓNUSTUVER  
 REIÐUFÉ      
 Innlögn og úttekt reiðufjár af reikningi í Arion banka 0 kr.  0 kr.   
 Talning á mynt 0 kr.  0 kr.   
 YFIRLIT
 Upplýsingar um stöðu 0 kr.  0 kr.   
    - Gefnar upp í síma -   75 kr.  *
 Reikningsyfirlit 0 kr.  120 kr.  *
      - Sent í pósti 160 kr.   
 MILLIFÆRSLUR      
 Millifærslur 0 kr.  120 kr.  *
    - Millifærsla á nýjan aðila staðfest með SMS varaleið 11 kr.   
    - Tilkynning send með tölvupósti 0 kr.  40 kr.   
    - Tilkynning send með SMS innanlands 11 kr.  50 kr.   
    - Kvittun send í pósti  160 kr. 160 kr.   
 HRAÐÞJÓNUSTA      
 Netbanki - nýr notandi 0 kr.   
 Netbanki - innskráning með farsíma 0 kr.  0 kr.   
 Arion appið - nýr notandi 0 kr.  0 kr.   
 Rafræn skilríki - virkjun 0 kr.   
 GREIÐSLUSEÐLAR      
 Innborgun / greiðsla á greiðsluseðla 0 kr.  0 kr.   
    - Í gegnum síma 120 kr.   
 Innborgun / greiðsla á kreditkort 0 kr.  120 kr.   
 Greiðsluseðli flett upp ef upplýsingar á seðli eru ekki til staðar 0 kr.  300 kr.   
 DEBETKORT      
 Nýtt PIN sótt eða sent 0 kr.  500 kr.   
 GJALDEYRIR    
 Sala seðla 0 kr.   
 Kaup á seðlum 0 kr. 

 

REIKNINGAR Í ÖÐRUM BÖNKUM
HRAÐBANKI
ÚTIBÚ

 Úttekt af reikningi í öðrum banka 175 kr.  480 kr.  *
 Innlögn reiðufjár á reikning í öðrum banka 175 kr.  480 kr.  *
 Viðbótargjald sé úttekt reiðufjár gerð með erlendu korti 0,85%     


*67 ára og eldri og yngri en 18 ára greiða ekkert gjald