Gjaldeyrisreikningar
Arion banki býður mikið úrval af sparnaðarreikningum í erlendum myntum.
Vextir allra gjaldeyrisreikninga eru breytilegir og fylgja vaxtatöflu bankans.
Hægt er að velja óbundna reikninga eða reikninga með 3 eða 6 mánaða binditíma.
Ef valinn er bundinn reikningur með binditíma 3 eða 6 mánuðir:
- Hver innborgun er bundin í 3 eða 6 mánuði.
- Eftir það er innborgunin laus til útborgunar í einn mánuð í senn og svo á 3 eða 6 mánaða fresti.
Ef þú ert í viðskiptum við Arion banka og átt rafræn skilríki getur þú skráð þig í viðskipti í gegnum vefinn og fengið netbanka.
Stofna gjaldeyrisreikning í netbanka Stofna netbanka