Eignastýring

Þegar kemur að eignastýringu stýrir bankinn fjármunum fyrir hönd viðskiptavina samkvæmt fyrirfram ákveðinni fjárfestingarstefnu hvers og eins. Eignastýring byggist á trausti og ábyrgð gagnvart viðskiptavinum, hagsmunaaðilum og samfélaginu öllu.

Eignastýringarþjónusta bankans snýr að einkabankaþjónustu, eignastýringu fyrir fagfjárfesta og rekstri lífeyrissjóða.

Arion banki, ásamt dótturfélögum, er leiðandi í eignastýringu á Íslands með um 1.298 milljarða króna í stýringu í árslok 2022.

Einkabankaþjónusta

Einkabankaþjónusta Arion banka er víðtæk persónuleg fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, fyrirtæki, sjóði og stofnanir.

Kynntu þér málið

Fagfjárfestar

Arion banki býður fagfjárfestum upp á alhliða eða sérgreinda stýringu verðbréfasafna sem og sérsniðna rekstrarþjónustu fyrir ólíka lífeyrissjóði.

Kynntu þér málið