Hvernig kort má bjóða þér?

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af debet- og kreditkortum. Kortin hafa mismunandi fríðindi og ferðatryggingar. Allir ættu að geta fundið kort sem hentar.
Nánar um kreditkortKreditkort - mynd

Kreditkort

Kreditkort eru ýmist fyrirframgreidd eða eftirágreidd og þeim geta fylgt ýmis fríðindi, öflugar ferðatryggingar og ýmsir afslættir.

Nánar um kreditkort
Nánar um debetkortDebetkort - mynd

Debetkort

Debetkort er hægt að nota á um 40 milljón viðtökustöðum um allan heim sem og í netviðskiptum.


Nánar um debetkort
Nánar um gjafakortGjafakort - mynd

Gjafakort

Gjafakort hentar við öll tækifæri. Hægt er að nota Gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu innanlands og víða erlendis. 


Nánar um gjafakort

Tilkynna glatað kort

Glati korthafi greiðslukorti verður að tilkynna það strax glatað/stolið til þjónustuvers Arion banka.

Utan afgreiðslutíma bankans skulu korthafar hafa samband við neyðarþjónustu kortafyrirtækjanna.

Ef þú hefur glatað kreditkorti er gott að byrja á að frysta kortið í netbankanum eða Arion appinu. Þegar þú hefur leitað af þér allan grun getur þú haft samband til að láta loka kortinu varanlega. 

Frysta kreditkort í netbanka

444 7000 - Arion banki

Afgreiðslutími þjónustuvers er frá kl. 9-16 virka daga.

525 2000 - Valitor

Neyðarþjónusta utan afgreiðslutíma banka.

Athugasemd við kortafærslu

Það er nauðsynlegt að reyna að leysa málið beint við söluaðila áður en hægt er að framkvæma endurkröfu á færslu. Ef það gengur ekki þá aðstoðum við þig með endurkröfuferlið.

Sjá nánar um endurkröfuferlið