Hér getur þú borið saman allar tegundir korta sem eru í boði hjá bankanum.
Kreditkort eru ýmist fyrirframgreidd eða eftirágreidd og þeim geta fylgt ýmis fríðindi, s.s. endurgreiðsla, Vildarpunktar Icelandair, öflugar ferðatryggingar og ýmsir afslættir.
Sjá nánarGjafakort hentar við öll tækifæri. Hægt er að nota Gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu innanlands og á mörgum stöðum erlendis.
Sjá nánarGlati korthafi greiðslukorti verður að tilkynna það strax glatað/stolið til þjónustuvers Arion banka. Utan afgreiðslutíma bankans skulu korthafar hafa samband við neyðarþjónustu kortafyrirtækjanna.
444 7000 - Arion banki - afgreiðslutími þjónustuvers Arion banka er frá kl. 9-17 alla virka daga.
525 2000 - Valitor - neyðarþjónusta utan afgreiðslutíma banka.
Nú getur þú með einföldum hætti fryst kreditkortið þitt, t.d. ef það týnist, og með því gert kortið óvirkt. Hægt er að virkja kortið aftur hvenær sem er.
Í appinu og netbankanum er hnappur sem heitir „Frysta kort” þegar smellt er á kreditkortanúmerið.
Velkomin á vefsíðu Arion banka. Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn, geyma upplýsingar um stillingar o.fl. Sjá skilmála hér.