Hvernig kort má bjóða þér?

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af debet- og kreditkortum. Kortin hafa mismunandi fríðindi og ferðatryggingar. Allir ættu að geta fundið kort sem hentar.
Nánar um kreditkort

Kreditkort

Kreditkort eru ýmist fyrirframgreidd eða eftirágreidd og þeim geta fylgt ýmis fríðindi, öflugar ferðatryggingar og ýmsir afslættir.

Nánar um kreditkort
Nánar um debetkort

Debetkort

Debetkort er hægt að nota á um 40 milljón viðtökustöðum um allan heim sem og í netviðskiptum.


Nánar um debetkort
Nánar um gjafakort

Gjafakort

Gjafakort hentar við öll tækifæri. Hægt er að nota Gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu innanlands og víða erlendis. 


Nánar um gjafakort

Athugasemd við kortafærslu

Það er nauðsynlegt að reyna að leysa málið beint við söluaðila áður en hægt er að framkvæma endurkröfu á færslu. Ef það gengur ekki þá aðstoðum við þig með endurkröfuferlið.

Sjá nánar um endurkröfuferlið