Gull Vildarkort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.3 punktar af innlendri verslun
Árgjald12.800 kr.
Árgjald aukakorts6.400 kr.
Fæst fyrirframgreitt
Borga með símanum
Tryggingarskilmálar Varðar

Safnar vildarpunktum Icelandair. Hentar þeim sem ferðast mikið, vilja betri ferðatryggingar og rýmri úttektarheimildir.

Sjá notkunarmöguleika Vildarpunkta Icelandair hér.

Í Saga Club Icelandair má sjá upplýsingar um punktastöðu og ferðatilboð.

Árlegt tengigjald til Icelandair Saga Club er 1.500 krónur og á móti færast 2.500 Vildarpunktar til korthafa. 

Aðgangur að Visa Bidroom þar sem korthöfum býðst að bóka hótel víða um heim. Á Visa Bidroom bjóðast oft góð kjör, t.d. í formi uppfærslu, auka fríðinda eða þjónustu. Sláðu inn kortanúmerið þitt á heimasíðu Bidroom og stofnaðu aðgang.*

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:
  • 25% afsláttur af árgjaldi ef korthafi er í Vildarþjónustu Arion banka.

* Ekkert er gjaldfært af kortinu, aðeins verið að kanna hvort kortið þitt uppfylli skilyrði fyrir fríðindum. Aðeins er hægt að slá hvert kortanúmer inn einu sinni.

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Dánarbætur v/ slyss9.000.000 kr.
Örorkubætur v/ slyss9.000.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.**
Ferðarof200.000 kr.
Samfylgd í neyð200.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar-
Farangurstrygging400.000 kr.**
Innkaupatrygging200.000 kr.**
Farangurstöf24.000 kr.
Ferðatöf-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Innkaupakaskó-
Mannránstrygging-
Forfallatrygging200.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls-
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls-
Gildir í allt að60 daga
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð kr. 15.000, sjá nánar í tryggingaskilmálum
** Sjálfsábyrgð kr. 25.000, sjá nánar í tryggingaskilmálum

Sækja um Gull Vildarkort

Ef þú ert með netbanka getur þú sótt um kortið þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.