Besta bankaappið*
er opið öllum
*Samkvæmt könnun MMR 2022
Okkur finnst að allir eigi að geta notað besta bankaapp á Íslandi. Þess vegna er Arion appið opið öllum. Hvort sem þú ert í reglulegum viðskiptum við Arion banka eða ekki getur þú sótt appið, stofnað reikninga, byrjað reglulegan sparnað og séð reikningana þína. Þægilegri bankaþjónusta fyrir alla.
Stundaðu viðskipti með sjóði og hlutabréf í appinu.
Í appinu býðst þér einstök yfirsýn yfir lífeyrissparnaðinn þinn.
Verslaðu tryggingar frá Verði og sjáðu yfirlit yfir þínar tryggingar.
Þú þarft ekki að vera í viðskiptum til að taka Núlán
Skráðu kortin þín og borgaðu með símanum eða úrinu.

Sæktu um kort, skoðaðu PIN númer og dreifðu greiðslum.
Láttu appið greiða reikningana þína sjálfvirkt.
Settu þér markmið og byrjaðu strax að spara.
Í rafrænum skjölum í appinu geymir þú öll skjölin á einum stað.
Þú getur stundað öll helstu bankaviðskipti í Arion appinu.

Borgaðu með símanum eða úrinu
Nú geta allir skráð bæði debet- og kreditkort í Apple Pay eða Arion appið (Android) og borgað með símanum eða úrinu.
Það er einfalt að tengja kortin þín í Arion appinu hvort sem þú ert með iPhone eða Android síma.
Borgaðu með símanum (android)
Borgaðu með Apple Pay (iPhone)
Borgaðu með úrinu
Besta bankaappið 5 ár í röð
Kannanir MMR hafa sýnt og staðfesta að Arion appið er besta íslenska bankaappið að mati notenda 5 ár í röð (2017-2021). Það gleður okkur sérstaklega að appið okkar er líka talið það besta af viðskiptavinum annarra banka.
Við leggjum mikinn metnað í að þróa appið áfram og bætum reglulega við aðgerðum.
.png)

Kennslumyndbönd
Við höfum sett saman kennslumyndbönd sem hjálpa fólki við að stíga sín fyrstu skref í heimi stafrænnar bankaþjónustu.
Skoða nánar
Uppsetning appsins
Það er auðvelt að setja appið upp á símann þinn. Hér getur þú fundið leiðbeiningar, ásamt upplýsingum um öryggismál, persónuverndarstefnu og skilmála appsins.
Skoða nánar.png)
Spurt og svarað
Hér finnur þú svör við öllum helstu spurningum sem komið geta upp varðandi Arion appið.
Skoða nánarEinkaklúbburinn
fylgir með
Þegar þú sækir Arion appið færðu um leið aðild að Einkaklúbbnum. Klúbbsfélagar fá afslátt, sértilboð og fríðindi hjá yfir 300 verslunum og þjónustuaðilum um allt land. Til þess að nýta þér tilboðin þarftu að sækja Einkaklúbbsappið.