Skyldulífeyrissparnaður

Allir 16-70 ára starfandi einstaklingar greiða 12% af launum fyrir skatt í lífeyrissjóð, framlag launþega er 4% og mótframlag launagreiðenda 8% skv. lögum. Sjálfstæðir atvinnurekendur greiða hvort tveggja.

Frjálsi lífeyrissjóðurinn fyrir þig

Þú getur valið þér lífeyrissjóð svo framarlega sem kjarasamningur eða ráðningarsamningur sem þú ert aðili að kveður ekki á um annað.

Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinar kosti séreignar og samtryggingar og er góður kostur fyrir þá sem hafa val um hvar þeir ávaxta sinn skyldulífeyrissparnað. 

Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa frjálst val um lífeyrissjóð en aðrir ættu að hafa samband við samtök vinnuveitenda eða stéttarfélag sitt til að fá upplýsingar um gildandi kjarasamninga.

Nánar á frjalsi.is

Aðrir lífeyrissjóðir í rekstri Arion banka

L.S.B.Í
EFIA 
LIF RANG 

Reikna lífeyrissparnað

kr.
ára
ára
%

Ég vil reikna


Skyldusparnaður

%
%
kr.

Viðbótarsparnaður

%
%
kr.