11. maí 2022
Ársfundur LSBÍ 2022
Ársfundur LSBÍ verður haldinn 1. júní nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19. Venju samkvæmt opnar húsið um klukkustund fyrr kl.16.15.
NánarLífeyrissjóður starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. hét áður Eftirlaunasjóður starfsmanna Búnaðarbanka Íslands. Þegar Búnaðarbanka Íslands var breytt í hlutafélag 1. janúar 1998 fékk sjóðurinn nafnið Lífeyrissjóður starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf.
Við breytinguna var ríkisábyrgð afnumin og bankinn borgaði í sjóðinn þá fjárhæð sem á þeim tíma þótti nægja til að standa undir framtíðarskuldbindingum hans. Í dag greiðir sjóðfélagi mánaðarlega 4% iðgjald af launum en launagreiðandi 14,4%.
Sjóðurinn er hlutfallssjóður, þar sem réttindaávinningur er 2,125% fyrir hvert ár í 100% starfi. Við breytinguna 1. janúar 1998 áttu sjóðfélagar kost á því að velja á milli þess að vera áfram í hlutfallssjóðnum eða að flytja réttindin í stigasjóð og séreignarsjóð. Eftir það val var sjóðnum lokað og því hafa nýir sjóðfélagar ekki bæst í sjóðinn frá þeim tíma.
Á Mínum síðum LSBÍ getur þú skoðað stöðu þína, afþakkað pappírsyfirlit og sótt um útgreiðslur rafrænt.
Í Lífeyrisþjónustu Arion banka starfar öflugur hópur sérfræðinga sem er reiðubúinn til að aðstoða þig með lífeyrismál þín. Hafir þú einhverjar spurningar, hikaðu þá ekki við að hafa samband við Lífeyrisþjónustu Arion banka í síma 444 7000.
Móttaka og þjónusta við sjóðfélaga er í Aðalútibúi Arion banka, Borgartúni 18, 105 Reykjavík, einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið lifeyristhjonusta@arionbanki.is. Opið frá kl. 9-16.
Formaður
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Varamenn
Framkvæmdastjóri
Endurskoðunarnefnd
Með rafrænum skilríkjum getur þú skráð þig inn á Mínar síður og fyllt umsókn um ellilífeyri út rafrænt.
Umsókn um skiptingu ellilífeyrisréttinda má nálgast hjá Landssamtökum lífeyrissjóða.
Ársfundur LSBÍ verður haldinn 1. júní nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19. Venju samkvæmt opnar húsið um klukkustund fyrr kl.16.15.
NánarÁ ársfundi LSBÍ sem haldinn var 29. júní 2021 var samþykkt að áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga sem látið hefðu af störfum og hætt greiðslum til sjóðsins fyrir 1. júlí 2021 skyldu aukin um 5%...
NánarÁ ársfundi sjóðsins þann 29. júní sl. samþykktu sjóðfélagar samþykktabreytingar þar sem m.a er kveðið á um 5% aukningu áunnina réttinda frá og með 1. janúar 2021.
NánarVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".