Fyrirtækjaráðgjöf
Veitir fyrirtækjum, fjárfestum og stofnunum víðtæka fjármálaráðgjöf á innlendum og erlendum vettvangi.

Þjónusta og ráðgjöf
Kaup og sala
Umsjón með sölu fyrirtækja, ráðgjöf við kaup á fyrirtækjum eða fjárfestingu og ráðgjöf við kaup og sölu rekstrartengdra eigna og aðra fjármálagerninga.
Skráning og útboð
Umsjón og ráðgjöf með skráningu verðbréfa í kauphöll fyrir fyrirtæki og seljendur. Umsjón og ráðgjöf með almennum útboðum á hlutabréfum,
Fjármögnun
Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og ráðleggingar varðandi fjármagnsskipan. Ráðgjöf til fyrirtækja til við endurskipulagningu efnahags.
Sérfræðiþekking
Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hefur á að skipa öflugum hópi sérfræðinga með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af umsjón með samrunum og yfirtökum fyrirtækja, kaupum og sölu fyrirtækja, kauphallarskráningum og útboðum, fjármögnun, endurskipulagningu fyrirtækja, virðismötum og fjárfestingum í hlutabréfum, sem og öðrum fjármálagerningum.