Velkomin
í viðskipti

Það tekur aðeins nokkrar mínútur að stofna til viðskipta og þú getur gengið frá því hvar sem þér hentar hvort sem um er að ræða einstaklings- eða fyrirtækjaviðskipti.

Í Arion appinu eða netbankanum getur þú svo átt öll helstu bankaviðskipti, hvar og hvenær sem er.

Fyrirtæki

Hlutafélög og einkahlutafélög geta stofnað til viðskipti með einföldu rafrænu ferli og fengið aðgang að reikningum og netbanka um leið og viðeigandi aðilar hafa undirritað samninga rafrænt.

Stofna til viðskipta

Húsfélög og félagasamtök

Með því að nýta þér félagaþjónustu Arion banka getur þú sparað tíma og fyrirhöfn.

Sjá nánar

Einkaklúbburinn
fylgir með

Þegar þú sækir Arion appið færðu um leið aðild að Einkaklúbbnum. Klúbbsfélagar fá afslátt, sértilboð og fríðindi hjá yfir 300 verslunum og þjónustuaðilum um allt land.

Til þess að nýta þér tilboðin þarftu að sækja Einkaklúbbsappið. 

Sækja fyrir iOS Sækja fyrir Android

Meira um Einkaklúbbinn

Algengar spurningar