Líf og fjör á TikTok
Við ætlum að vera með allskonar leiki og sprell á TikTok í sumar þar sem markmiðið er fyrst og fremst að brjóta upp daginn í vinnunni og gera eitthvað skemmtilegt.
Hjá okkur greiðir þú ekkert árgjald og engin færslugjöld af debetkortum og færð Bláa kortið ókeypis. Því til viðbótar greiðir þú minna fyrir bíómiðann, færð 50% afslátt í sund og sérkjör á æfingakortum hjá World Class!
Öll sem skrá sig til leiks í Arion fríðindi og nota Bláa kortið í sumar gætu átt von á veglegri sumargjöf.
Það er óhætt að segja að vinningarnir séu ekki af verri endanum en hægt verður að vinna hótelgistingu, ýmiskonar gjafabréf, Arion Sport föt og margt fleira.
Við drögum út nokkur heppin í lok sumars.
Þú einfaldlega opnar Arion appið og fylgir örfáum einföldum skrefum.
Þá getur borgað sig að vera með Bláa kortið.
Smárabíó - 25% afsláttur af miðanum.
Laugarásbíó - Miðinn á 1.100 kr. mánudaga til föstudaga.
Sambíóin - Miðinn á 1.340 kr. Jafnframt stækkum við poppið og gosið. Þú greiðir fyrir miðstærð en færð stórt popp og gos.
Athugið að ofangreint gildir eingöngu fyrir korthafa og einn gest.
Tilboðin gilda ekki í lúxussal (VIP), á íslenskar myndir eða með öðrum tilboðum.
Með Bláa kortinu færð þú 50% afslátt af stökum sundferðum í öllum sundlaugum í Reykjavík og Hafnarfirði.
Þegar þú kaupir World Class kort og greiðir með Bláa kortinu í afgreiðslu, færðu námsmannakjör á korti og grunnnámskeið í WorldFit í kaupbæti.
Við ætlum að vera með allskonar leiki og sprell á TikTok í sumar þar sem markmiðið er fyrst og fremst að brjóta upp daginn í vinnunni og gera eitthvað skemmtilegt.
Ertu í sumarvinnu og langar að sýna hvað þú ert að gera? Taktu upp hresst og skemmtilegt myndband af þér að störfum í sumar.
Hvort sem þú ert í skrifstofunni, á vakt, í útivinnu eða bara að skapa stemningu með samstarfsfólkinu.
Í lok sumars verða nokkrir heppnir dregnir út og fá sendan fullan farm af hamingju og gleði; Arion Sport fatnað, gjafabréf, nammi og fleira.
Taktu þátt í fjörinu – það er til mikils að vinna!
Viðbótarlífeyrissparnaður er einföld og snjöll leið til að hækka launin þín. Þú leggur til 2 eða 4% af laununum þínum og færð í staðinn 2% launahækkun frá vinnuveitanda.
Gleymum svo ekki að þú gætir unnið 150.000 kr. gjafakort ef þú sækir um sparnaðinn hjá okkur í sumar. Það er því til mikils að vinna!
Sérfræðingar okkar taka vel á móti þér og fara yfir þá lánamöguleika sem eru í boði hverju sinni.
Ef þú ert að ljúka námi getur þú sótt um Námslokalán innan eins árs frá útskrift.
Nánar um námslokalán
Ef þú ert með Bláa kortið ertu sjálfkrafa meðlimur í Einkaklúbbnum.
Ef þú vilt nýta þér tilboðin þarftu bara að sækja appið.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".