Námslokalán

  • Lánsfjárhæð er að hámarki kr. 3.000.000 með fasteignaveði eða kr. 1.000.000 án trygginga.

  • Þú getur valið á milli þess að taka verðtryggt eða óverðtryggt lán

  • Til að létta greiðslubyrði í upphafi þá er mögulegt að velja um að greiða eingöngu vaxtagjalddaga í allt að 24 mánuði frá lántöku.

  • Lánstími stjórnast af veði, verðtryggingu og vaxtagjalddögum.