Sjóðir

Nú er einfalt fyrir viðskiptavini að stofna vörslusafn hjá okkur. Hraðari og einfaldari afgreiðsla með rafrænni undirritun og hægt að hefja viðskipti samdægurs.

Eiga viðskipti með sjóði í netbanka

Hvernig getum við
aðstoðað þig?

Við getum aðstoðað þig við að byggja upp sparnað, velja sjóði og sparnaðarreikninga sem henta þínum forsendum og markmiðum.
 
Sendu okkur línu og við höfum samband.