Settu sparnaðinn í áskrift

Kostir þess að verða með sparnaðinn í áskrift:

  • Sjálfvirkur sparnaður svo þú þarft ekki að muna eftir að leggja fyrir
  • Þú stýrir upphæðinni sem verður hluti af mánaðarlegum útgjöldum
  • Þú getur valið um sparnaðarreikninga eða sjóði, eða verið með hvorutveggja
  • Aukið frelsi í fjármálum og gefur möguleika á að grípa góð tækifæri sem bjóðast
  • Hagkvæm leið til að eignast hluti
  • Tilvalin leið til að mæta óvæntum útgjöldum

Það er skemmtilegt að fylgjast með sparnaði sínum vaxa
og á sama tíma eiga auðveldara með að láta drauma sína rætast.

Sækja fyrir iOSSækja fyrir Android

 

    

Ertu að safna þér fyrir íbúð?

Íbúðasparnaður er mjög góður kostur fyrir þá sem vilja leggja drög að framtíðinni hvort sem sparnaðurinn verður nýttur til húsnæðiskaupa eða annars seinna meir.

Reikningurinn ber 9,75% vexti en innistæðan er bundin í 11 mánuði frá fyrsta innleggi.

Nánar um íbúðasparnað

 

Spörum fyrir framtíð barnanna

Það er mikilvægt að byrja snemma að leggja grunn að fjárhagslegu öryggi barna sinna.

Með reglulegum sparnaði til lengri tíma byggist smám saman upp góður fjárhagslegur grunnur sem kemur barninu til góða seinna meir.

Nánar um sparnaðarmöguleika fyrir börn

Við hjálpum þér að finna réttu sparnaðarleiðina

Vöxtur 30 er góður sparnaðarreikningur sem ber stighækkandi vexti eftir innistæðu. Binditími reikningsins byrjar að telja þegar úttektarbeiðni er gerð, en ekki þegar lagt er inn á reikninginn.

Nánar um vöxt 30

Reglulegur sparnaður
með áskrift í sjóðum

Það er auðvelt að stofna reglulegan sparnað með áskrift í sjóðum í Arion appinu og netbankanum.

Upphæðin þarf ekki að vera há en lágmarksfjárhæð er kr. 5.000 á mánuði.

Nánar um reglulegan sparnað í sjóðum