Eignastýring
Í eignastýringaþjónustu sjáum við um að stýra safninu og taka allar ákvarðanir um kaup og sölu eigna í samræmi við fyrirfram ákveðna fjárfestingarstefnu sem miðuð er að þínum þörfum.Lágmarksfjárhæð í eignastýringu er 50 milljónir króna.