Persónuleg þjónusta

Hver viðskiptavinur hefur eigin viðskiptastjóra sem sér um eignasafnið. Viðskiptastjóri sér um að fjárfesta fyrir hönd viðskiptavinar, fylgjast náið með breytingum á markaði og gera breytingar samkvæmt fyrirfram ákveðinni fjárfestingarstefnu. Fjárfestingarstefnan er mótuð í samræmi við aðstæður og markmið viðskiptavinar meðan hann nýtur þess sem lífið hefur upp á að bjóða.

Viðskiptavinur getur alltaf leitað til viðskiptastjórans með símtölum, tölvupóstum eða reglulegum fundum. Ítarlegt yfirlit um stöðu og ávöxtun er sent út ársfjórðungslega auk þess sem hægt er nálgast greinargóð yfirlit í netbankanum.

Eignastýring

Við sjáum um að taka allar ákvarðanir um kaup og sölu eigna fyrir hönd viðskiptavinar í samræmi við fyrirfram ákveðna fjárfestingarstefnu sem miðuð er að þörfum viðskiptavinarins. Lágmarksupphæð í stýringu er 15 milljónir.

Eignaráðgjöf

Viðskiptavinur er virkur fjárfestir og tekur allar ákvarðanir um fjárfestingar frá degi til dags. Viðskiptastjóri veitir upplýsingar um stöðu markaða, gefur ráðleggingar um fjárfestingar og framkvæmir viðskipti.Lágmarksupphæð er 100 milljónir.

Rafrænt ferli

Nú geta viðskiptavinir komið í Einkabankaþjónustu á einfaldan, fljótlegan og öruggan máta með því að skrifa undir með rafrænum hætti.

Bóka fund með viðskiptastjóra

Þú sest niður með viðskiptastjóra í Einkabankaþjónustu og þið komist að því hvað hentar þínum þörfum út frá fjárhagslegum markmiðum og viðhorfi til áhættu. Valið stendur á milli eignastýringar og eignaráðgjafar.

 

Starfsfólk einkabankaþjónustu

Ef þér hentar betur að hringja þá er símanúmer einkabankaþjónustu 444-7410 og við aðstoðum þig eftir þörfum.

Kolbeinn Þór Bragason
Forstöðumaður
kolbeinn.bragason@arionbanki.is

Edda Björk Sigurðardóttir
Viðskiptastjóri
edda.bjork.sigurdardottir@arionbanki.is

Jóhanna Thorlacius
Sérfræðingur
johanna.thorlacius@arionbanki.is

Sigurrós Lilja Grétarsdóttir
Viðskiptastjóri
sigurros.gretarsdottir@arionbanki.is

Bjarni Pálmason
Sérfræðingur
bjarni.palmason@arionbanki.is

Eiríkur Önundarson
Viðskiptastjóri
eirikur.onundarson@arionbanki.is

Júlíus Jónasson
Viðskiptastjóri
julius.jonasson@arionbanki.is

Þorsteinn Freyr Þorsteinsson
Viðskiptastjóri
thorsteinn@arionbanki.is

Björg Kristinsdóttir
Viðskiptastjóri
bjorg.kristinsdottir@arionbanki.is

Gunnar Andrésson
Viðskiptastjóri
gunnar.andresson@arionbanki.is

Sigurlaug Bára Jónasdóttir
Aðstoðarmaður viðskiptastjóra
sigurlaug.jonasdottir@arionbanki.is