Útibú og þjónusta

Útibú og þjónustuver Arion banka eru til þjónustu reiðubúin.

Útibú

Útibúin okkar eru staðsett víðsvegar um landið. Opnunartími getur verið breytilegur milli afgreiðslustaða. Hér má finna allar upplýsingar.

Nánar

Hraðbankar

Hraðbankar okkar eru víðsvegar um landið og í mörgum útibúum er ný kynslóð hraðbanka sem býður upp á fjölbreyttari þjónustu.

Nánar

Vextir og verðskrá

Vextir, þróun vaxta, almenn verðskrá, verðskrá kredtkorta, verðbréfa- og lífeyrisþjónustu og hraðþjónustu.

Nánar

Mundu eftir að hafa leyninúmerið þitt til taks þegar þú hringir.

Þjónustuver

Þjónustuverið er opið milli klukkan 9:00 og 16:00 alla virka daga. Lífeyris- og verðbréfaþjónusta er opin frá klukkan 9:00 - 16:00.

Fólkið okkar í þjónustuverinu er ávallt reiðubúið til aðstoðar. Þú getur hringt í okkur eða sent okkur skilaboð hvort sem er í tölvupósti eða á Facebook.