Útibú og þjónusta

Útibú og þjónustuver Arion banka eru til þjónustu reiðubúin.
Nánar

Útibú

Útibúin okkar eru staðsett víðsvegar um landið. Opnunartími getur verið breytilegur milli afgreiðslustaða. Hér má finna allar upplýsingar. 

Nánar
Nánar

Hraðbankar

Eru víðsvegar um landið og í mörgum útibúum er ný kynslóð hraðbanka sem býður upp á fjölbreyttari þjónustu.

Nánar
Nánar

Vextir og verðskrá

Vextir, þróun vaxta, almenn verðskrá, verðskrá kredtkorta, verðbréfa- og lífeyrisþjónustu og hraðþjónustu. 

Nánar
Mundu eftir að hafa leyninúmerið þitt til taks þegar þú hringir.

Þjónustuver

Þjónustuverið er opið milli klukkan 9:00 og 17:00 alla virka daga. Lífeyris- og verðbréfaþjónusta er opin frá klukkan 9:00 - 16:00.

Fólkið okkar í þjónustuverinu er ávallt reiðubúið til aðstoðar. Þú getur hringt í okkur eða sent okkur skilaboð hvort sem er í tölvupósti eða á Facebook.

Umboðsmaður viðskiptavina

Umboðsmaður fyrir einstaklinga og heimili

Ef viðskiptavinur telur lausn í máli sínu ekki í samræmi við þær lausnir sem bankinn býður viðskiptavinum sínum almennt getur hann leitað til umboðsmanns viðskiptavina. Áður en óskað er aðkomu umboðsmanns er mikilvægt að búið sé að leita lausna hjá útibúi viðskiptavinar eða því sviði bankans sem fer með mál viðskiptavinar.

Umboðsmaður fyrir fyrirtæki

Umboðsmaður hefur það hlutverk að styðja við ferli fjárhagslegrar endurskipulagningar fyrirtækja í skuldavanda. Umboðsmaður leggur áherslu á að farið sé eftir reglum um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja. Umboðsmaður skal einkum gæta þess að viðskipavinir njóti jafnræðis og sanngirni, að vinna við mál sé gegnsæ og skráð, að höfð sé hliðsjón af samkeppnissjónarmiðum og að stefnt sé að rekstri lífvænlegra fyrirtækja.