Vörður tryggingar

Vörður er alhliða tryggingafélag sem býður tryggingalausnir fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti á samkeppnishæfu verði.

Starfsfólk Varðar vinnur markvisst að því að efla þjónustu og vöruframboð. Á undanförnum árum hefur Vörður skipað efstu sætin í Íslensku ánægjuvoginni sem sýnir mikið traust viðskiptavina til félagsins og þann árangur sem náðst hefur í uppbyggingu þess.

Vörður leggur mikla áherslu á góðan starfsanda og hefur félagið mælst með hæstu starfsánægju íslenskra tryggingafélaga.

Komdu og vertu í hópi ánægðustu viðskiptavina tryggingafélaga.

Tryggingar fyrir fyrirtæki

NánarFyrirtækjatryggingar - mynd

Fyrirtækjatryggingar

Fyrirtækjatryggingar ættu að vera sjálfsagður hluti af rekstrinum. Ekki reka þig á þegar það er orðið of seint.

Nánar
NánarFramleiðsla og iðnaður - mynd

Framleiðsla og iðnaður

Eignir fyrirtækja þarf að tryggja og þar undir falla fasteignir, tæki og áhöld, verkfæri og annað lausafé.

Nánar
NánarVerslun og þjónusta - mynd

Verslun og þjónusta

Vörður getur klæðskerasniðið tryggingarlausn sem hentar þinni verslun eða þjónustu.

Nánar
NánarSjávarútvegur - mynd

Sjávarútvegur

Skynsamlegt er að velja tryggingar sem vernda afla, aflamenn og fley, stór sem smá.

Nánar

Fáðu tilboð í tryggingar fyrir þinn rekstur

Vörður hefur það að markmiði að bjóða viðskiptavinum viðeigandi vátryggingarvernd á samkeppnishæfu verði. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti og persónulega þjónustu.

Hafðu samband og fáðu tilboð í tryggingar sem henta þínum rekstri.