Vöxtur - verðtryggður

Verðu sparnaðinn gegn verðbólgu

Vöxtur verðtryggður er verðtryggður reikningur með 90 daga úttektarfyrirvara. Þú getur bæði stofnað reikninginn og pantað úttekt í appinu og netbankanum. Verðtrygging er aðferð sem er notuð til að sparifé haldi verðgildi sínu þar sem innstæðan hækkar og lækkar í takt við verðbólgu/verðhjöðnun.

Áskrift að verðtryggðum sparnaði

Vöxtur verðtryggður er einnig góð lausn fyrir reglulegan sparnað. Þú skráir þig í reglulegan sparnað í appinu og netbanka.

Binditími

BindingVextir
90 dagar frá pöntun0,10%

Stofna reikning

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Spurt og svarað