Framtíðarreikningur
0-18 ára

Framtíðarreikningur er góð gjöf fyrir þá sem vilja leggja góðan grunn að framtíð barna og unglinga. Með góðu fordæmi getum við kennt börnunum okkar að meta gildi sparnaðar.

Framtíðarreikningur er verðtryggður innlánsreikningur sem gefur hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans. Innstæðan er laus til úttektar við 18 ára aldur.

  • Hæstu vextir almennra verðtryggra innlánsreikninga
  • Vextir eru breytilegir og fylgja vaxtatöflu bankans
  • Er laus til úttektar við 18 ára aldur
  • Hægt er að stofna eða leggja inn á reikninginn hvenær sem er fyrir 15 ára aldur

Vextir
Binding til 18 ára aldurs0,40%