Sparnaðarreikningar

Úrval sparnaðar- og fjárfestingarleiða er fjölbreytt til þess að geta uppfyllt þarfir hvers og eins. 

Skoðaðu úrvalið og finndu þann reikning sem hentar þér.

Veldu reikning og reiknaðu sparnaðinn

Sparnaðarleið:
Fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum til umhverfisvænni framtíðar.
Grænn vöxtur
Góður reikningur fyrir þá sem eru að spara fyrir húsnæðiskaupum.
Íbúðasparnaður
15-35 ára
Stighækkandi vextir eftir innistæðu þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð. Vextir eru greiddir mánaðarlega.
Vöxtur - 30 dagar
Verðtryggður sparnaður með 90 daga úttektar fyrirvara. Þú getur pantað úttekt af reikningnum í appinu og í netbankanum.
Vöxtur - verðtryggður
Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.
Vöxtur - fastir vextir
Sérsniðinn reikningur fyrir 50 ára og eldri þar sem þú hefur alltaf aðgang að sparifénu þar sem reikningurinn er óbundinn.
Premium 50+
50 ára og eldri
Besti verðtryggði reikningurinn sem völ er á. Bundinn fram að 18 ára aldri.
Framtíðarreikningur
0-18 ára
Stighækkandi vextir eftir innstæðu.
Vöxtur - óbundinn

Niðurstaða

Heildarstaða eftir mánuði:

Útreikningur miðast við uppgefnar forsendur og gildandi vexti reikninga.
Niðurstaða er því aðeins til viðmiðunar.

kr.
kr.

Niðurstaða

Niðurstaða

Þú þarft að spara á mánuði í til að eignast .