Grænn vöxtur

Grænn vöxtur er sparnaðarreikningur þar sem innlánum er miðlað til umhverfisvænna verkefna. 

Þú velur binditíma

BindingVextir
Engin binding3,26%

Stofna reikning

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.