Fríðindareikningur
Við höldum áfram að efla Arion fríðindi og kynnum til sögunnar nýjan sparnaðarreikning, Fríðindareikninginn, sem er sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi.
Með Fríðindareikningnum bjóðum við hæstu vexti á óbundnum reikningi á Íslandi í dag – og þeir eru greiddir í hverri viku, sem ekki hefur áður tíðkast hér á landi.
Þannig sérðu í hverri viku hvernig peningarnir þínir ávaxtast hjá okkur.



