Helstu skilyrði greiðsludreifingar
- Lágmarksgreiðsla: 10% af reikningi
- Lágmarksupphæð: 30.000 kr.
- Hámarksupphæð: allt að 2.000.000 kr. innan lánamarka
- Hámark 10 virkar dreifingar samtals
- Vextir og gjöld samkvæmt gildandi verðskrá
Við bjóðum upp á greiðsludreifingu á kreditkortareikningum fyrirtækja sem eykur sveigjanleika í rekstri.
Með greiðsludreifingu er hægt að dreifa greiðslu kortareiknings í allt að 18 mánuði og þannig mæta tímabundnum sveiflum í útgjöldum.

Greiðsludreifing er í boði fyrir bæði fyrirtækjakort og innkaupakort og gilda sömu skilmálar og fyrir einstaklingskort.
Athugið að aðeins lykilnotandi eða prókúruhafi fyrirtækis getur óskað eftir greiðsludreifingu.
Til að óska eftir greiðsludreifingu þarf fyrirtæki að hafa samband við bankann:
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".