Greiðsludreifing fyrirtækja

 

Við bjóðum upp á greiðsludreifingu á kreditkortareikningum fyrirtækja sem eykur sveigjanleika í rekstri.

Með greiðsludreifingu er hægt að dreifa greiðslu kortareiknings í allt að 18 mánuði og þannig mæta tímabundnum sveiflum í útgjöldum.

Greiðsludreifing er í boði fyrir bæði fyrirtækjakort og innkaupakort og gilda sömu skilmálar og fyrir einstaklingskort.

Athugið að aðeins lykilnotandi eða prókúruhafi fyrirtækis getur óskað eftir greiðsludreifingu.


Helstu skilyrði greiðsludreifingar

  • Lágmarksgreiðsla: 10% af reikningi
  • Lágmarksupphæð: 30.000 kr.
  • Hámarksupphæð: allt að 2.000.000 kr. innan lánamarka
  • Hámark 10 virkar dreifingar samtals
  • Vextir og gjöld samkvæmt gildandi verðskrá

Hvernig er óskað eftir greiðsludreifingu?

Til að óska eftir greiðsludreifingu þarf fyrirtæki að hafa samband við bankann: