Sterkari fjármál
með góðum lausnum

Sem öflugur viðskiptabanki um áratuga skeið höfum við djúpa reynslu af því að vinna með fólki sem ber ábyrgð á fjármálum fyrirtækjanna í landinu.

Við útvegum þér lausnir sem spara tíma, bæta yfirsýn og einfalda dagleg störf – og við miðlum þekkingunni sem léttir undir með fjármálastjóranum.

Við viljum endilega heyra frá þér - sendu okkur línu í netspjalli eða tölvupóst á fyrirtaeki@arionbanki.is.

Hafðu reksturinn
í hendi þér

Arion appið er fyrir alla og inniheldur fjölbreyttar lausnir sem henta fyrirtækjum og gera líf fjármálastjórans einfaldara og skilvirkara.

Arion appið

Frábær yfirsýn
í netbankanum

Í netbankanum geturðu sinnt öllum helstu bankaviðskiptum á öruggan og þægilegan hátt, stofnað aðgang fyrir starfsfólk og skilgreint réttindi hvers og eins. Þar að auki er hægt að opna fyrir fjölbreytta þjónustu sem styður við skilvirkan rekstur.

Netbanki Arion banka

Þjónusta við fyrirtæki
af öllum stærðum og gerðum

Er fyrirtækið lítið eða stórt? Ertu í inn- eða útflutningu? Er um að ræða þjónustufyrirtæki eða sprota? Við höfum innsýn í rekstur fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum.

Við leggjum okkur fram um að skilja ólíkar þarfir og auka skilvirkni í fjármálum og rekstri. Þinn árangur er markmið okkar.

Lítil og meðalstór fyrirtæki

Hjá okkur starfar fjöldi sérfræðinga með langa reynslu og mikla þekkingu í fjármálum fyrirtækja. Megináhersla er lögð á að þjónusta og sinna þörfum lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem gera kröfur um gott samstarf, þekkingu og góða þjónustu.

Lítil og meðalstór fyrirtæki

Húsfélög

Við aðstoðum þig við fjármálin með góðri þjónustu sem tryggir innheimtu krafna og dráttarvaxta, dregur úr kostnaði og eykur hagkvæmni i rekstri. Þannig aukum við hagræði, tryggjum skilvirkni og bætum rekstur.

Húsfélög

Stærri fyrirtæki

Fyrir stærri fyrirtæki bjóðum við upp á teymi sérfræðinga með þekkingu á ýmsum sviðum. Teymið veitir alhliða bankaþjónustu í takt við þarfir hvers fyrirtækis. Þjónustan snýr bæði að málum tegundum fjármögnun auk allri almennri bankaþjónustu.

Stærri fyrirtæki

Daglegur rekstur


Kreditkort

Fjölbreytt úrval kreditkorta með ólíkri uppbyggingu til þess að mæta þörfum í fyrirtækjarekstri.

Kreditkort fyrirtækja


Kortakvittanir beint til bókarans

Til að einfalda bókun á kreditkortafærslum geta korthafar fyrirtækjakorta hengt kvittun við kreditkortafærslur og sent í netbankann.

Kortakvittanir


Innheimtuþjónusta

Skilvirk leið til að meðhöndla viðskiptakröfur fyrir fyrirtæki, félög og einstaklinga með eigin atvinnurekstur.

Innheimtuþjónusta


B2B

Tengdu bókhaldskerfið við netbankann, þannig færðu betri yfirsýn, getur stytt vinnuferla og aukið hagræði.

B2B


Lykilnotendur

Lykilnotandi í netbanka getur stýrt aðgangi, stofnað reikninga og kort, stýrt heimildum, umboðum, lykilorðum notenda o.fl.

Lykilaðgangur í netbanka

Fjölbreyttar leiðir til fjármögnunar

Við viljum styðja fyrirtæki við að ná sínum markmiðum og skapa jákvæð áhrif í samfélaginu. Til þess bjóðum við fjölbreytt úrval lána sem henta ólíkum þörfum.

Rekstrarlán

Hvort sem það eru framkvæmdir á döfinni, breytingar í rekstri eða þörf á fjármögnun til skamms tíma þá höfum við úrval fjármögnunar leiða.

Rekstrarlán

Lán til fjárfestinga

Fjárfestingar fyrirtækja geta verið af mörgum toga og við viljum mæta ólíkum þörfum viðskiptavina.

Lán til fjárfestinga

Bíla- og tækjalán

Bíla- og tækjalán Arion eru góður valkostur fyrir fyrirtæki, bændur og einyrkja.

Atvinnutækjalán

Góðar tryggingar
eru mikilvægar
í öllum rekstri

Það er mikilvægt að hafa réttar tryggingar fyrir fyrirtækið, hvort sem það á við um starfsemina eða starfsfólkið. Þú færð ráðgjöf sem er sérsniðin að þínu fyrirtæki hjá okkur.

Vörður nýtur trausts hjá yfir 6.000 fyrirtækjum og stofnunum. Sérfræðingar okkar búa yfir mikilli þekkingu og reynslu þegar kemur að fyrirtækjum. Við leggjum áherslu á persónulega og faglega þjónustu sem tekur mið af þörfum fyrirtækisins hverju sinni.

Vörður.is

Fréttir og greinar sem þú gætir haft áhuga á