Sendu kortakvittunina beint í bókhaldið
Til að einfalda bókun á kreditkortafærslum þá bjóðum við korthöfum upp á að hengja kvittun og skýringu á kostnaði við kreditkortafærslur. Ferlið er einfalt og er gert í Arion appinu.
Fyrirtækjanotendur geta skipt á milli notenda mismunandi fyrirtækja í netbankanum og sömuleiðis sinna eigin persónulegu reikninga þegar rafræn skilríki eru notuð við innskráningu.
Þetta er mjög einfalt í framkvæmd og sparar tíma við innskráningu, auk þess að einfaldar yfirsýn þeirra sem sinna fjármálum fyrir fleiri en eitt fyrirtæki.
.png)

Til að einfalda bókun á kreditkortafærslum þá bjóðum við korthöfum upp á að hengja kvittun og skýringu á kostnaði við kreditkortafærslur. Ferlið er einfalt og er gert í Arion appinu.
Lykilnotendur hafa auknar heimildir í appi og geta stofnað allar gerðir innlánsreikninga. Þessi möguleiki er aðgengilegur undir Meira – Reikningar í appinu og gerir stofnun reikninga fljótlega og þægilega – hvar og hvenær sem er.
Nú geta notendur með viðeigandi aðgangsréttindi séð yfirlit lána fyrirtækisins í appinu. Yfirlitið gerir notendum kleift að fá betri yfirsýn fyrir útlán og fjármál fyrirtækisins í appinu.
Við bjóðum upp á sveigjanlegar lausnir sem mæta þörfum fyrirtækja til að ávaxta fé sitt með sem árangursríkustum hætti. Sama hvaða markmið viðskiptavinur hefur höfum við fjölbreyttar sparnaðarleiðir sem mæta þörfum hvers og eins.
Reikningurinn er óbundinn og býður upp á möguleika á yfirdráttarheimi. Auðvelt er að fylgjast með stöðu reikninga í netbanka og appi og framkvæma bæði innlendar og erlendar millifærslur.
Arion banki býður mikið úrval af innlánsreikningum í erlendum myntum.
Hægt er að velja óbundna reikninga eða reikninga með 3 eða 6 mánaða binditíma.
Þú hefur góða yfirsýn yfir bæði reikninga fyrirtækisins og þína eigin.
Með einföldum hætti getur þú skipt milli aðganga.
Þú getur fengið tilkynningar um ógreidda reikninga og þegar nýr reikningur berst.
Á stöðuskjánum í Arion appinu hefur þú góða yfirsýn og gott aðgengi að reikningunum þínum.
Í Arion appinu getur þú séð raunstöðu korta og allar færslur um leið og þær verða til.
Auðvelt er að framkvæma millifærslur á milli reikninga. Hvort sem þú ert að millifæra á milli eigin reikninga eða til annarra viðtakanda.
Þitt eigið skjalasafn. Í rafrænum skjölum í appinu geymir þú öll skjölin á einum stað.
Þú ert með heildarsýn yfir hlutabréf og sjóði og getur séð stöðuna á verðbréfasöfnum ásamt línuriti sem sýnir ávöxtun og hreyfingaryfirlit.
Hver hefur ekki lent í því að gleyma PIN númerinu?
Þú finnur öll PIN númer í appinu.
Ekki stuðningur við tæki?
Hvar get ég sótt appið?
Hvernig get ég tryggt öryggi mitt sem best?
Hvað ef ég gleymi leyninúmeri?
Hvað geri ég ef ég týni símanum?
Þarf ég netbankaaðgang til að geta notað appið?
Hvaða reikningar og kort sjást í appinu?
Hvernig bæti ég við reikningi/korti sem er ekki undir „Stillingum“?
Hvernig get ég fengið tilkynningar um ógreidda reikninga í appinu?
Appið virkar ekki hjá mér, hvað er líklegasta útskýringin?
Virkar þetta líka fyrir fyrirtæki?
Hvað kostar appið?
Hver er hámarks millifærsla á nýja viðtakendur?
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".