Ánægja líðan og samskipti
Við leggjum okkur fram um að mynda hvetjandi starfsumhverfi og styðja við okkar fólk. Samskipti skulu einkennast af gagnkvæmri virðingu og er einelti, kynbundin eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi aldrei liðið. Það er á allra ábyrgð að koma í veg fyrir slíkt.
Við stöndum vörð um heilsu og öryggi starfsfólks og leggjum áherslu á heilsueflandi starfsumhverfi og forvarnir.
Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi og erum fjölskylduvænn vinnustaður. Með sveigjanleika í starfi og fjarvinnustefnu mætum við þörfum starfsfólks og stuðlum að bættu jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
Fjarvinnustefna
Heilsu- og öryggisstefna
Stefna gefna einelti, áreitni og ofbeldi (EKKO)