Fjárfestingar

Meginhlutverk EFÍA er að tryggja sjóðfélögum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum lífeyri í samræmi við samþykktir sjóðsins. Þannig er meginmarkmið sjóðsins að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga á eins hagkvæman hátt og kostur er og leitast þannig við að hámarka ávöxtun miðað við áhættu.

EFÍA leggur mikla áherslu á að mæta samtímaþörfum sjóðfélaga, án þess þó að tefla í hættu framtíðarþörfum komandi kynslóða. Við viljum ná markmiðum okkar án þess að skilja eftir okkur sviðna jörð.

Fjárfestingarstefna   Hluthafastefna   Stefna um ábyrgar fjárfestingar

Raunávöxtun

Ársávöxtun

Breyting á hreinni eign
Hrein eign er sett fram í milljörðum króna

Eignasamsetning

30. september 2025

Eftirlaunasjóður FÍA leggur áherslu á gagnsæi og góða upplýsingagjöf til sjóðfélaga. 

Hér má nálgast eignasamsetningu Eftirlaunasjóðs FÍA m.v. óendurskoðað uppgjör sjóðsins. 

Ítarleg eignasamsetning

Eftirlaunasjóður FÍA
Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Kennitala: 650376-0809
Reikningur: 0329-26-007171
Lífeyrissjóðsnúmer: 180
Þjónusta
Símatími kl. 10-15
efia@arionbanki.is
Sími sjóðfélaga: 444-8960
Sími launagreiðenda: 444-6500
Bókaðu tíma hjá sérfræðingum
Arion banka þegar þér hentar.