EFÍA í Arion appinu
Sjóðfélögum EFÍA býðst einstök yfirsýn yfir lífeyrissparnað sinn og lífeyrissjóðslán í Arion appinu.
Arion appið er opið öllum og því ekki nauðsynlegt að vera í bankaviðskiptum við Arion til að nýta sér kosti þess að fylgjast með lífeyrissparnaði sínum í Appinu.
