EFÍA í Arion appinu

Sjóðfélögum EFÍA býðst einstök yfirsýn yfir lífeyrissparnað sinn og lífeyrissjóðslán í Arion appinu.

Arion appið er opið öllum og því ekki nauðsynlegt að vera í bankaviðskiptum við Arion til að nýta sér kosti þess að fylgjast með lífeyrissparnaði sínum í Appinu.

Sjá nánar um Arion appið

Fréttir

15. júlí 2025

Reiknivél komin í lag

Reiknivél á vef EFÍA sem reiknar út áætluð áhrif þess að ráðstafa hluta skylduiðgjalds í séreign er komin í lag.

Nánar
Eftirlaunasjóður FÍA
Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Kennitala: 650376-0809
Reikningur: 0329-26-007171
Lífeyrissjóðsnúmer: 180
Þjónusta
Símatími kl. 10-15
efia@arionbanki.is
Sími sjóðfélaga: 444-8960
Sími launagreiðenda: 444-6500
Bókaðu tíma hjá sérfræðingum
Arion banka þegar þér hentar.