Fréttaveita
EFÍA
Vilt þú fá tölvupóst þegar ný frétt birtist á vef EFÍA?
Eignastýring Arion banka hefur annast rekstur og eignastýringu lífeyrissjóðsins frá 2012.
Vilt þú fá tölvupóst þegar ný frétt birtist á vef EFÍA?
Sjóðfélögum EFÍA og mökum bjóðast vildarkjör hjá Arion.
Ársreikningar, samþykktir, umsóknir, stefnur, greinar o.fl.
Sjóðfélögum EFÍA býðst einstök yfirsýn yfir lífeyrissparnað sinn og lífeyrissjóðslán í Arion appinu.
Arion appið er opið öllum og því ekki nauðsynlegt að vera í bankaviðskiptum við Arion til að nýta sér kosti þess að fylgjast með lífeyrissparnaði sínum í Appinu.
Ef þú ert ekki nú þegar með Arion appið þá er afar einfalt að sækja það í gegnum snjalltæki með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Sjóðfélagar EFÍA sem ráðstafa hluta af iðgjaldi í séreign hjá Lífeyrisauka eða Frjálsa býðst jafnframt heildstæð yfirsýn yfir séreignarsparnað sinn í appinu og geta framkvæmt allar helstu aðgerðir á einum stað.
Ársfundur EFÍA var haldin föstudaginn 20. maí í húsakynnum FÍA að Hlíðasmára 8 í Kópavogi.
Fundurinn var vel sóttur og góða umræður fóru þar fram. Kynningar frá ársfundi má sjá hér
Á fundinum var farið yfir, auk hefðbundinna ársfundargagna, framboð til stjórnar og tillögur stjórnar til samþykktabreytinga. Stjórnarkjör og samþykktabreytingar fóru að því búnu í rafræna kosningu meðal sjóðfélaga sem stóð í viku og liggja niðurstöður nú fyrir.
Salvör Egilsdóttir hlaut kjör til aðalmanns í stjórn
Úlfar Henningsson og Arna Óskarsdóttir hlutu kjör til varamanna í stjórn.
Samþykktabreytingar voru lagðar fram í fjórum tillögum og hlutu allar tillögurnar samþykki.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".