Eftirlaunasjóður FÍA

Hlutverk sjóðsins er að tryggja sjóðfélögum, mökum þeirra og börnum lífeyri.

Eignastýring Arion banka hefur annast rekstur og eignastýringu lífeyrissjóðsins frá 2012.

Fjárfestingar

Meginhlutverk EFÍA er að tryggja sjóðfélögum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum lífeyri í samræmi við samþykktir sjóðsins. Þannig er meginmarkmið sjóðsins að varðveita og ávaxta fé sjóðfélaga á eins hagkvæman hátt og kostur er og leitast þannig við að hámarka ávöxtun miðað við áhættu.

EFÍA leggur mikla áherslu á að mæta samtímaþörfum sjóðfélaga, án þess þó að tefla í hættu framtíðarþörfum komandi kynslóða. Við viljum ná markmiðum okkar án þess að skilja eftir okkur sviðna jörð.

Fjárfestingarstefna   Hluthafastefna   Stefna um ábyrgar fjárfestingar

Raunávöxtun

Ársávöxtun

Breyting á hreinni eign
Hrein eign er sett fram í milljörðum króna

Eignasamsetning

30. júní 2024

Eftirlaunasjóður FÍA leggur áherslu á gagnsæi og góða upplýsingagjöf til sjóðfélaga. 

Hér má nálgast eignasamsetningu Eftirlaunasjóðs FÍA m.v. óendurskoðað uppgjör sjóðsins. 

Ítarleg eignasamsetning

Eftirlaunasjóður FÍA
Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Kennitala: 650376-0809
Reikningur: 0329-26-007171
Lífeyrissjóðsnúmer: 180
Þjónusta
Símatími kl. 10-15
efia@arionbanki.is
Sími sjóðfélaga: 444-8960
Sími launagreiðenda: 444-6500