Tilkynna glatað kort

Ef korti er stolið eða það týnist er mikilvægt að frysta það strax í Arion appinu. Í kjölfarið getur þú haft samband við þjónustuver okkar í síma 444 7000 til að loka kortinu varanlega og fá útgefið nýtt kort. Neyðarþjónusta vegna glataðra korta er í boði allan sólarhringinn.

Einnig er hægt að frysta kreditkort í netbanka.

Frysta kort í netbanka