Grunnatriði í fjárfestingum
Blundar fjárfestir í þér?
Hittumst í Húsi máls og menningar, Reykjavík og tökum létt spjall um fjárfestingar.
Dagskrá:
Ásdís Karen Friðbjörnsdóttir leiðir okkur í gegnum grunnatriði í fjárfestingum, lykilhugtök og hvernig byrja á að fjárfesta í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum.
Lilja Sólveig Kro, sjóðsstjóri hjá Stefni, fer að lokum yfir þróun og horfur á mörkuðum á mannamáli.
Viðburðurinn stendur yfir í um klukkustund, spjall og spurningar í kjölfarið.

Hvetjum vinkonur til að mæta saman, eiga góða kvöldstund og halda umræðunni áfram að loknum fyrirlestri.
Hvar: Hús máls og menningar, Reykjavík
Hvenær: 19. nóvember kl. 17:00