Lækkuð umsýsluþóknun hjá Lífeyrisauka

Lækkuð umsýsluþóknun hjá Lífeyrisauka

Lífeyrisauki hefur ákveðið að lækka umsýsluþóknun til hagsbóta fyrir sjóðfélaga. Breytingin tekur gildi 1. janúar 2026 og felur í sér að umsýsluþóknun lækkar um 5 punkta. Þannig bera allar fjárfestingarleiðir, nema innlánaleiðin, nú 0,60% umsýsluþóknun og innlánaleiðin 0,25% umsýsluþóknun.

Þessi lækkun er liður í okkar markmiði að tryggja samkeppnishæf kjör og hámarka ávöxtun fyrir sjóðfélaga. Við munum áfram vinna að því að bæta kjör og þjónustu í þágu sjóðfélaga.

 

Fréttasafn

14. febrúar 2024

Fræðslufundur

Fræðslufundi um Lífeyrisauka, viðbótarlífeyrissparnað Arion, verður streymt á Facebook síðu Arion...

LESA NÁNAR

31. mars 2023

Rafræn yfirlit

Nýlega samþykkti Alþingi breytingar á lífeyrissjóðalögunum sem varða m.a. upplýsingagjöf til...

LESA NÁNAR