Aðstoð vegna dánarbúa

Hjá Arion banka færðu aðstoð varðandi afgreiðslu dánarbúa.

Óska eftir ráðgjöf vegna dánarbús

Með því að panta viðtal gerir þú okkur kleift að undirbúa okkur betur og veita þér ítarlegri þjónustu.


Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið arionbanki@arionbanki.is, nota netspjallið eða hafa samband við þjónustuverið í síma +354 444 7000.