Hvað þýðir það að verða fjárráða?

Að öðlast fjárræði fylgir fullt af vangaveltum um hluti sem þú hefur mögulega aldrei spáð í, mikið frelsi en einnig mikil ábyrgð.

Viðskiptavinir geta skráð sig í spjall til ráðgjafa hér til hliðar, valið það útibú sem hentar best og við munum hafa samband og finna tíma.

Allir sem koma í spjall til ráðgjafa fá bíómiða fyrir tvo með poppi og gosi.

Veldu útibú *