Nánar um íbúðalán

Íbúðalán á netinu

Þú getur farið í gegnum íbúðalánaferlið rafrænt hér á vefnum. Það er bæði einfalt og hraðvirkt, en að sjálfsögðu eru ráðgjafar okkar alltaf tilbúnir að veita persónulega þjónustu og svara spurningum.

Nánar um íbúðalán
Nánar um núlán

Núlán þegar brúa
þarf bilið

Vantar þig lán til skamms tíma? Það er einfalt að sækja um Núlán á netinu. Núlán getur að hámarki verið til 5 ára og er óverðtryggt með jöfnum afborgunum.

Nánar um núlán
Nánar um greiðslumat

Greiðslumat á þremur mínútum

Greiðslumatið tekur aðeins örfáar mínútur. Allar upplýsingar eru sóttar rafrænt og það eina sem þú þarft til að hefja ferlið eru rafræn skilríki.
 

Nánar um greiðslumat
Nánar um bílafjármögnun

Bílalán hvenær sem er

Nú er fjármögnunarferli Arion banka orðið rafrænt. Það þýðir að bílafjármögnun er orðin óháð opnunartímum bankans. Það eina sem þú þarft eru rafræn skilríki.

Nánar um bílafjármögnun
Nánar um vildarþjónustuVildarþjónusta - mynd

Vildarþjónusta

Færir þér allt það besta í alhliða bankaþjónustu á hagstæðari kjörum en almennt bjóðast.

Nánar um vildarþjónustu

 

 

Arion appið

Með Arion appinu getur þú stundað öll helstu bankaviðskipti í símanum. Við erum sífellt verið að þróa appið og bæta við möguleikum og erum ákveðin í að halda appinu okkar í fyrsta sæti íslenskra bankaappa.

Sækja fyrir iOS 

Sækja fyrir Android

Besta bankaappið á Íslandi

Samkvæmt könnun MMR (júní 2017) er Arion appið besta bankaappið á Íslandi í dag. Arion banki mun áfram leggja áherslu á að veita þægilega bankaþjónustu fyrir framtíðina.

Kynntu þér appið

Bylting í
bankaþjónustu

Rafrænu íbúðalánin okkar hluti verðlaun Retail Banker International sem byltingarkenndasta nýjungin í bankaþjónustu í heiminum. 

Lesa meira