Íbúðalán

Við bjóðum fjölbreyttar leiðir við fjármögnun íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Þú getur sniðið lánið að þínum hentugleikum og hefur val um verðtryggð, óverðtryggð eða blönduð lán.

Nánar um greiðslumat

 

Kanna greiðslugetu

Áætlaðu þína greiðslugetu með því að slá inn helstu upplýsingar í reiknivélina okkar. Niðurstaðan gefur þér vísbendingu um niðurstöðu fullgilds greiðslumats.

Kanna greiðslugetu

Fullgilt greiðslumat

Við bjóðum einfalda og hraðvirka þjónustu þegar kemur að því að kanna greiðslugetu þína. Greiðslumatið er rafrænt og tekur aðeins örfáar mínútur.

Hefja greiðslumat

Sækja um íbúðalán

Þú getur farið í gegnum íbúðarlánaferlið rafrænt hér á vefnum, það er bæði einfalt og hraðvirkt, en við bjóðum vissulega einnig upp á þjónustu og ráðgjöf.

Sækja um íbúðalán

Bera saman lán

Græn íbúðalán

Engin lántökugjöld vegna lána til kaupa á umhverfisvottuðu íbúðarhúsnæði

Við bjóðum viðskiptavinum 100% afslátt af lántökugjaldi á íbúðalánum við kaup á umhverfisvottuðu íbúðarhúsnæði.

Liggja þarf fyrir staðfesting um að eignin hafi verið vottuð af einum eftirtalinna aðila:

  • Svansvottun
  • BREEAM - Very Good
  • LEED Gold

Tryggingar heimilisins

Arion banki er í samstarfi við Vörð tryggingar. Við hvetjum þig til að nota tækifærið og endurskoða tryggingar heimilisins.

Hafðu samband og við skoðum þetta í sameiningu.

Nánar um tryggingar