Vöxtur - langtímasparnaður
Þessi reikningur eru ekki í birtingu. Upplýsingar á þessari síðu gæti verið úreltar.Bundinn óverðtryggður reikningur með góða vexti til 12, 18 eða 24 mánaða. Reikningurinn hentar vel fyrir reglulegan sparnað. 1,5% úttektargjald reiknast á útborgun sem framkvæmd er áður en binditíma lýkur .
Ef reikningurinn er í reglulegum sparnaði er hægt að taka út alla fjárhæðina í einu að samningstíma loknum. Fyrsta innlegg eftir losun ákvarðar nýja bindingu út samningstíma. Til að virkja reglulegan sparnað á reikningi þá getur þú sent beiðni þess efnis á arionbanki@arionbanki.is eða færð aðstoð í næsta útibúi.
Eiginleikar:- Óverðtryggður innlánsreikningur
- Vextir eru breytilegir og fylgja vaxtatöflu bankans
- Hægt er að gera samning um reglulegan sparnað og er þá öll innstæðan laus til útborgunar eftir 12, 18 eða 24 mánuði
- Óreglulegar innborganir eru bundnar eins og binditími reiknings segir til um þ.e.a.s bundið í 12, 18 eða 24 mánuði
- Vextir eru bókaðir á reikninginn í árslok og eru þeir lausir til útborgunar eftir það
- Tilvalinn til að spara fyrir öllu þessu skemmtilega
- Lágmarksmillifærsla í reglulegum sparnaði 500 kr.
- Engin lágmarksinnstæða