Vöxtur - verðtryggður
Verðu sparnaðinn gegn verðbólgu
Vöxtur verðtryggður er verðtryggður reikningur með 90 daga úttektarfyrirvara. Þú getur bæði stofnað reikninginn og pantað úttekt í Arion appinu og í netbankanum.
Hvað er verðtrygging?
Verðtrygging tryggir að lán og sparifé haldi verðgildi sínu.
Áskrift að verðtryggðum sparnaði
Vöxtur verðtryggður er einnig góð lausn fyrir reglulegan sparnað. Þú skráir þig í reglulegan sparnað í appinu og netbanka.
Binditími
Binding | Vextir |
---|---|
90 dagar frá pöntun | 1,70% |
Stofna reikning
Spurt og svarað
Breytast aðrir verðtryggðir reikningar?
Hvað er verðbólga/verðhjöðnun?
Hvers vegna er verðtrygging ákjósanleg þegar verðbólga er há?
Hvað þýðir 90 daga úttektarfyrirvari?
Hvernig panta ég úttekt af reikningnum?
Get ég pantað úttekt sama dag og ég legg inn á reikninginn?
Er hægt að tæma reikninginn?
Hvað eru verðbætur?
Ef ég panta úttekt fæ ég þá vexti og verðbætur eftir 90 daga með úttektinni?
Er greiddur fjármagnstekjuskattur af vöxtum og verðbótum á verðtryggðum reikningum?