Bankinn til þín

Nú getur þú notað snjallsímann þinn, spjaldtölvuna eða tölvuna til að fá ráðgjöf um vörur eða aðra þjónustu augliti til auglits, hvar sem er á fjarfundi. 

Hvaða þjónusta er veitt í gegnum
fjarfundarbúnað?

 
Einstaklingar

 • Fjármálaráðgjöf vegna íbúðalána
 • Sparnaðarráðgjöf
 • Ráðgjöf vegna lífeyrismála
 • Ráðgjöf vegna trygginga
 • Útgreiðsluráðgjöf vegna lífeyrissparnaðar
 • Ráðgjöf vegna greiðsluerfiðleika
 • Önnur ráðgjöf eftir samkomulagi
Fyrirtæki
 • Ráðgjöf vegna fjármögnunar
 • Aðstoð við vörur og þjónustu
 • Notendaaðstoð
 • Önnur ráðgjöf eftir samkomulagi

Hvernig tengist ég
fjarfundinum?

Það er auðvelt og öruggt að eiga samskipti við okkur í hvort sem er í gegnum tölvu, snjallsíma eða spjaldtölvu. 

Horfðu á þetta myndband til að kynna þér notkunarupplýsingar eftir að þú hefur fengið fjarfundarboð frá ráðgjafa okkar.

Spurt og svarað