Ungt fólk

Fáðu meira
út úr sumrinu!

Unglingar sem fá launin sín greidd inn á reikning hjá okkur gætu átt von á veglegri sumargjöf!

Við ætlum að draga út fimm heppna unglinga í lok sumars sem fá 100.000 kr. lagðar inn á reikninginn sinn.

Stofna launareikning

Það er auðvelt að taka þátt
í sumarleiknum

Allir unglingar sem eru fæddir 2008, 2009 og 2010 og fá launin sín greidd inn á reikning hjá okkur eru sjálfkrafa með í leiknum.

Ef þú átt eftir að tilkynna launagreiðanda um reikningsupplýsingarnar þínar þá er auðvelt að gera það í Arion appinu.

Skrá nýjan launagreiðanda

Má bjóða þér
2% launahækkun?

Þegar þú stofnar viðbótarlífeyrissparnað velur þú að greiða 2 eða 4% af launum þínum í sparnaðinn og á móti greiðir launagreiðandi þinn 2%.

Þannig færðu launahækkun frá launagreiðanda þínum. Þú getur því verið að leggja fyrir allt að 6% af heildarlaunum í sparnað.

Nánar um viðbótarlífeyrssparnað

Greinar

Að byrja í fyrstu vinnunni - nokkur góð ráð

Varstu að byrja í fyrstu vinnunni? Til hamingju með það! Það er stórt skref að hefja störf á fyrsta vinnustaðnum og margt sem hafa þarf í huga. Við tókum saman nokkur hagnýt ráð sem gott er að hafa á bak við eyrað.

Lesa grein

Vill fá að hafa rödd í samfélaginu og segja sína skoðun

Ísabella Jóhannsdóttir er sundgarpur og fermingarbarn sem býr ásamt foreldrum sínum, systrum og hundinum Perlu á Akureyri. Ísabella lítur á það sem allstór tímamót að fermast.

Lesa grein