Það er auðvelt að taka þátt
í sumarleiknum
Allir unglingar sem eru fæddir 2008, 2009 og 2010 og fá launin sín greidd inn á reikning hjá okkur eru sjálfkrafa með í leiknum.
Ef þú átt eftir að tilkynna launagreiðanda um reikningsupplýsingarnar þínar þá er auðvelt að gera það í Arion appinu.