Áskrift að sparnaði
Það getur verið góð byrjun að leggja fasta upphæð fyrir mánaðarlega.
Settu þér markmið í appinu. Upphæðin þarf ekki að vera há því margt smátt gerir eitt stórt.
Allir unglingar sem eru fæddir 2009, 2010 og 2011 og fá launin sín greidd inn á reikning hjá okkur gætu átt von á veglegri sumargjöf.
Við ætlum að draga út fimm heppna í lok sumars sem fá 100.000 kr. lagðar inn á reikninginn sinn.
Ekki þarf að skrá sig sérstaklega til leiks. Nóg er að fá eina launagreiðslu inn á reikninginn.
Í sumar ætlum við að vera með létta herferð fyrir ungt fólk þar sem markmiðið er fyrst og fremst að brjóta upp daginn í unglingavinnunni og gera eitthvað skemmtilegt.
Hóparnir í unglingavinnunni þurfa að snúa bökum saman og taka upp hresst myndband af sér, tagga Arion, merkja það með #ArionSport og birta á TikTok.
Við hittum síðan hópana með eftirminnilegustu myndböndin og færum þeim fullan farm af hamingju; Arion Sport föt, gjafabréf, nammi o.fl.
Við hvetjum ykkur til að taka þátt í fjörinu – það er til mikils að vinna!
Upphæðin þarf ekki að vera há og margt smátt gerir eitt stórt. Sum eru kannski að safna sér fyrir tölvu eða bíl, útborgun í íbúð, ferð til útlanda eða einhverju allt öðru.
Það getur verið góð byrjun að leggja fasta upphæð fyrir mánaðarlega.
Settu þér markmið í appinu. Upphæðin þarf ekki að vera há því margt smátt gerir eitt stórt.
Það er mikilvægt að hafa góða yfirsýn yfir eyðsluna sína.
Til að átta sig betur á því hvað verið er að eyða í getur verið gott að skrifa það niður.
Varstu að byrja í fyrstu vinnunni? Til hamingju með það! Það er stórt skref að hefja störf á fyrsta vinnustaðnum og margt sem hafa þarf í huga. Við tókum saman nokkur hagnýt ráð sem gott er að hafa á bak við eyrað.
Ísabella Jóhannsdóttir er sundgarpur og fermingarbarn sem býr ásamt foreldrum sínum, systrum og hundinum Perlu á Akureyri. Ísabella lítur á það sem allstór tímamót að fermast.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".