Fjárhæða- og tímaþrep

Sparnaðarreikningur sem er óbundinn og vextir breytilegir.

Engin lágmarksinnstæða og ekkert úttektargjald er á reikningnum. Tilvalinn fyrir þá sem eru með háar fjárhæðir.

Ekki er hægt að nota reikninginn sem skuldfærslureikning.

Vextir eru stighækkandi eftir innistæðu.
Vaxtabónus reiknast á lægstu stöðu, 0,10% í 90 daga tímabilum þar til 0,40% bónus er náð.

Þrepin á reikningnum eru:

     Þrep 0  Þrep 1  Þrep 2  Þrep 3  Þrep 4
   Dagar  0 - 90  91 - 180  181 - 270  271 - 360  >360
0 - 10 milljónir    1,90%  2,00%  2,10%  2,20%  2,30%
10 - 25 milljónir    2,05%  2,15%  2,25%  2,35%  2,45%
25 - 50 milljónir    2,33%  2,43%  2,53%  2,63%  2,73%
50 - 100 milljónir    2,53%  2,63%  2,73%  2,83%  2,93%
>100 milljónir    2,57%  2,67%  2,77%  2,87%  2,97%

Stofna reikning

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.