20. janúar 2026
Hækkun stórgreiðslumarka í 30 milljónir króna
Seðlabanki Íslands hefur breytt fjárhæðamörkum í millibankakerfi sínu. Samhliða þeirri breytingu hefur Arion banki hækkað hámarksupphæð stórgreiðslna úr 10 milljónum króna í 30 milljónir króna.
LESA NÁNAR