Hagspá


Arion banki býður til morgunfundar fimmtudaginn 5. desember í höfuðstöðvum bankans, Borgartúni 19, þar sem fjallað verður um efnahagshorfur til næstu þriggja ára. 

Sérfræðingar bankans munu kynna nýja hagspá ásamt því að fjalla um skilvirkni innlendra markaða og mikilvægi hennar í núverandi árferði.

Allir velkomnir!

Dagskrá

8.15 Léttur morgunverður
8.30 Fundur settur

Efnahagshorfur 2019-2022: Úr forinni í fjórhjóladrifi
Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka

Skilvirkur markaður: Aldrei verið mikilvægari
Stefán Broddi Guðjónsson

9.30 Fundarlok

Skráning á morgunfundinn