Bláa kortið

Korthafar Bláa kortsins eru sjálfkrafa aðilar að Einkaklúbbnum þeim að kostnaðarlausu. Einkaklúbbsappið veitir korthöfum Bláa kortsins aðgang að afsláttum og fríðindum hjá hundruðum fyrirtækja um allt land. 

Afsláttur hjá kvikmyndahúsum og sundstöðum

 • Sambíóin: Korthafar Bláa kortsins fá bíómiðann á 990 kr. og á 1.250 kr. á 3D mynd þegar miðinn er keyptur í miðasölu Sambíóanna, auk þess að njóta sérkjara á poppi og gosi alla daga.**
 • Smárabíó og Háskólabíó: Korthafar Bláa kortsins fá 25% afslátt af miðaverði á allar sýningar alla daga vikunnar.
  Umrædd kjör gilda ekki í Lúxussal Smárabíós.
 • Laugarásbíó: Korthafar Bláa kortsins greiða 900 kr. fyrir almenna aðgangsmiða að sýningum, mánudaga til föstudaga.*
 • Borgarbíó Akureyri: Korthafar Bláa kortsins fá almennan bíómiða á 900 kr.*
 • Sundlaugar Reykjavíkur (ÍTR): Korthafar Bláa Kortsins fá 50% afslátt af stökum sundferðum.
 • Sundlaugar Hafnarfjarðar: Korthafar Bláa kortsins fá 50% afslátt á stökum sundferðum.

*Umrædd sérkjör gilda ekki um 3D kvikmyndir eða íslenskar kvikmyndir.
**Við kaup á miðstærð á poppi og gosi gefst korthöfum kostur á að stækka umræddar stærðir í stóra stærð af poppi og gosi.

Árgjald og afsláttur

 • Árgjald aðalkorts er 4.900 kr. en aukakorts er 2.450 kr.
 • Vildarþjónusta: 25% afsláttur ef velta er undir 1.300.000 kr. en 50% afsláttur ef veltan er yfir 1.300.000 kr.
 • Vildarþjónusta aukakort: 25% afsláttur af árgjaldi
 • Meðal tryggingavernd og hentar vel sem fyrsta kort.

 

Panta kort 

Bera saman við önnur kort Bera saman kort

Bera saman kort

Kostir
MasterCard silfur
Bláa kortið
Gull Vildarkort
Hlekkur á nánar síður/einstaklingar/kort/kreditkort/nanar/mastercard-silfur//einstaklingar/kort/kreditkort/nanar/blaa-kortid//einstaklingar/kort/kreditkort/nanar/gull-vildarkort/
Vildarpunktar per 1.000 kr.0 punktar0 punktar3 punktar á innlenda verslun
Árgjald3.100 kr.4.900 kr.10.900 kr.
Árgjald fyrir aukakort1.550 kr.2.450 kr.5.450 kr.
Vildarþjónustuafsláttur árgjalds25% - ef 1.300.000 kr. veltuviðmiðum náð þá 50%25% - ef 1.300.000 kr. veltuviðmiðum er náð þá 50%25% - ef 2.000.000 kr. veltuviðmiðum náð þá 50%
Fæst fyrirframgreitt
Endurgreiðsla
Tilboð og afslættir frá samstarfsaðilum
Frír aðgangur að Saga Lounge í Keflavík
Háar úttektarheimildir
SOS sérþjónusta
Fjölgreiðslur
Boðgreiðslur
Raðgreiðslur
Ferðarof120.000 kr.120.000 kr.
Samfylgd í neyð80.000 kr.80.000 kr.160.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar
Farangurstrygging160.000 kr.**200.000 kr.**
Innkaupakaskó
Tafir vegna yfirbókunar
Ferðatöf
Forfallatrygging200.000 kr.*200.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls
Ferðaslysatrygging3.600.000 kr. 4.500.000 kr.9.000.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.360.000 kr.
Sjúkratrygging6.000.000 kr. *10.000.000 kr.**16.000.000 kr.**
Innkaupatrygging160.000 kr.**200.000 kr.**
Tafir á leið að flugvelli
Farangurstöf12.000 kr.24.000 kr.
Mannránstrygging
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**40.000.000 kr.**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls
Dánarbætur v/slyss3.600.000 kr.4.500.000 kr.9.000.000 kr.
Örorkubætur v/slyss3.600.000 kr.4.500.000 kr.9.000.000 kr.
Hlekkur á skilmála hjá Verðihttps://vordur.is/media/1696/f-4-ferdatryggingar-almenn-kort-og-mastercard-silfur.pdf

Greiðsludreifing kreditkorta

Nú getur þú dreift kreditkortareikningnum í netbankanum eða appinu á innan við mínútu.

Þegar nýr reikningur hefur verið gefinn út getur þú á einfaldan hátt valið hversu háa upphæð þú greiðir um næstu mánaðarmót og á hve marga mánuði eftirstöðvarnar skiptast.

Þú getur einnig fellt niður greiðsludreifingu eftir þörfum bæði í netbanka og appi.