Bláa kortið
Afsláttur ef greitt er með Bláa kortinu hjá kvikmyndahúsum og sundlaugum auk sérkjara hjá World Class.*
Jafnframt eru korthafar Bláa kortsins sjálfkrafa aðilar að Einkaklúbbnum þeim að kostnaðarlausu. Einkaklúbbsappið veitir aðgang að afsláttum og fríðindum hjá hundruðum fyrirtækja um land allt.
*Til að virkja afsláttinn þarf að framvísa kortinu við kaup.

Afsláttur ef greitt er með Bláa kortinu hjá kvikmyndahúsum* og sundlaugum auk sérkjara hjá World Class
- Sambíóin
- Korthafar Bláa kortsins fá bíómiðann á 1.190 kr. þegar miðinn er keyptur í miðasölu Sambíóanna*, auk þess að njóta sérkjara á poppi og gosi alla daga.**
- Smárabíó og Háskólabíó
- Korthafar Bláa kortsins fá 25% afslátt af miðaverði á allar sýningar alla daga vikunnar.***
- Laugarásbíó
- Korthafar Bláa kortsins greiða 1.100 kr. fyrir almenna aðgangsmiða að sýningum, mánudaga til föstudaga.*
- Sundlaugar Reykjavíkur (ÍTR)
- Korthafar Bláa kortsins fá 50% afslátt af stökum sundferðum.
- Sundlaugar Hafnarfjarðar
- Korthafar Bláa kortsins fá 50% afslátt á stökum sundferðum.
- World Class
- Korthafar Bláa kortsins fá sérkjör á æfingakortum hjá World Class sem gilda í stöðvar þeirra um allt land, sjá nánar á heimasíðu World Class.
* Gildir í afgreiðslu fyrir korthafa og einn gest ef greitt er með Bláa kortinu en ekki á netinu eða i sjálfsafgreiðslutækjum.
Umrædd sérkjör gilda ekki um íslenskar kvikmyndir né í VIP sal.
** Við kaup á miðstærð á poppi og gosi gefst korthöfum kostur á að stækka umræddar stærðir í stóra stærð af poppi og gosi.
*** Umrædd kjör gilda fyrir korthafa ásamt einum gesti, en gilda ekki í Lúxussal Smárabíós né með öðrum tilboðum.
Árgjald og afsláttur
- Árgjald aðalkorts er 4.900 kr. en aukakorts er 2.450 kr.
- Vildarþjónusta: 25% afsláttur af árgjaldi
- Meðal tryggingavernd og hentar vel sem fyrsta kort.

Greiðsludreifing kreditkorta
Nú getur þú dreift kreditkortareikningnum í netbankanum eða appinu á innan við mínútu.
Þegar nýr reikningur hefur verið gefinn út getur þú á einfaldan hátt valið hversu háa upphæð þú greiðir um næstu mánaðarmót og á hve marga mánuði eftirstöðvarnar skiptast.
Þú getur einnig fellt niður greiðsludreifingu eftir þörfum bæði í netbanka og appi.