Stefnir - ábyrgar fjárfestingar

Stefnir, dótturfélag Arion banka, býður upp á sjóði sem vinna að grænum lausnum með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. 

Stefnir -
Scandinavian Fund ESG

Erlendur hlutabréfasjóður þar sem ákveðin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna eru sérstaklega höfð að leiðarljósi við fjárfestingar hjá sjóðnum. 

Markmiðin eru: Heilsa og vellíðan, Sjálfbær orka, Ábyrg neysla, Jafnréttir kynjanna, Nýsköpun og uppbygging og Aðgerðir í loftslagsmálum.

Nánar um sjóðinn

Stefnir -
Grænaval

Blandaður sjóður sem fjárfestir einkum í innlendum og erlendum sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum með það að markmiði skila sjálfbærri ávöxtun til langs tíma.

Fyrir hvern þann sem fjárfestir í sjóðnum árið 2021 verða gróðursett 10 tré í samstarfi við Kolvið.

Nánar um sjóðinn

Stefnir -
Sjálfbær skuldabréf hs.

Skuldabréfasjóður sem leitast eftir ávöxtun í safni skuldabréfa, innlendra sem erlendra, með sjálfbærni að markmiði.

Nánar um sjóðinn