Fyrirtækjaráðgjöf


Veitir fyrirtækjum, fjárfestum og stofnunum víðtæka fjármálaráðgjöf á innlendum og erlendum vettvangi.

Fjármögnun

Fjárhagsleg endurskipulagning og ráðleggingar varðandi kjörfjármagnsskipan
  • Endurfjármögnun fyrirtækja
  • Verkefnafjármögnun
  • Fasteignafjármögnun
Endurskipulagning efnahags

Ráðgjöf til fyrirtækja til hámörkunar á rekstrarframmistöðu þeirra. Slök fjárhagsleg frammistaða er vandi sem getur leitt af sér lélegt sjóðsflæði og takmarkaðan hagnað. 

Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka veitir stjórnendum ráðgjöf við að byggja upp rekstrarfé og setja saman að nýju efnahags- og rekstrarreikning félagsins.

Þá veitir fyrirtækjaráðgjöf Arion banka stjórnendum ráðgjöf við bætta fjárhagsskipan, áætlanagerð sem og sjóða- og skuldastýringu.