Unglingar

Við bjóðum alla á aldrinum 9 - 15 ára velkomna í unglingaþjónustuna okkar.

Unglingar

Þegar gengið er í unglingaþjónustu Arion banka bjóðum við inngöngugjöf að eigin vali; bíómiða fyrir tvo í Sambíóin eða kortahulstur til að líma aftan á síma. 

Debetkort og netbanki

Hægt er að stofna Almennt Visa Debit frá 9 ára aldri með undirskrift foreldris/forráðamanns. Á debetkorti eru engin færslugjöld og notkun debetkorta í hraðbönkum og útibúum Arion banka er ókeypis.

Inngöngugjöf

Við inngöngu í Unglingaþjónustuna geta unglingar valið milli inngöngugjafa í útibúum okkar.

Framtíðarreikningur

Inneign á Framtíðarreikningi er góð gjöf fyrir þá sem vilja leggja grunn að framtíð barna og unglinga.

Debetkort og netbanki

Debetkort

Hægt er að stofna Almennt Visa Debit frá 9 ára aldri.
Á debetkorti eru engin færslugjöld og notkun debetkorta í hraðbönkum og útibúum Arion banka er ókeypis.

  • Kortið er síhringikort
  • Hægt er að greiða snertilaust
  • Hægt að nota í netviðskiptum
  • Enginn stofnkostnaður er
  • Ekki er greitt árgjald fyrir kortið nema í þeim tilfellum sem kort glatast og það endurnýjað. Á debetkortareikning er hægt að láta millifæra reglulega, t.d. vasapeninga
  • Þú kemur í næsta útibú og leggur að lágmarki 1.000 kr. inn á reikning og sækir um unglingakort – þar með ertu orðinn félagi í Unglingaþjónustu Arion banka

Mundu að foreldri eða forráðamaður þarf að skrifa undir umsóknina líka.

Aðgangur að Netbankanum

Frá 9 ára aldri eiga allir kost á að sækja um aðgang að netbankanum. Þeir sem eru með netbankann geta nýtt sér app Arion banka.

Hægt er að sækja um netbanka í næsta útibúi.

Framtíðarreikningur

Framtíðarreikningur er verðtryggður innlánsreikningur sem gefur hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga. 
Innstæðan er laus við 18 ára aldur.

Inneign á Framtíðarreikningi er góð gjöf fyrir þá sem vilja leggja grunn að framtíð barna og unglinga.

Eiginleikar Framtíðarreiknings

  • Hæstu vextir almennra innlánsreikninga
  • Verðtryggður reikningur
  • Er laus til úttektar við 18 ára aldur
  • Hægt er að stofna eða leggja inn á reikninginn hvenær sem er fyrir 15 ára aldur