Íbúðasparnaður

Að eiga fyrir útborgun er oft erfiðasti hjallinn að yfirstíga þegar kemur að íbúðakaupum. Það er því gott að byrja snemma að huga að Íbúðasparnaði.

Reglulegur sparnaður er ein besta leiðin til að ná markmiðum í sparnaði. Íbúðasparnaður er reikningur fyrir einstaklinga á aldrinum 15-35 ára sem vilja leggja fyrir til íbúðakaupa.

Stofna reikning 
Nánar um íbúðasparnað 

Hversu miklu þarft
þú að safna fyrir útborgun?

Þú þarft að safna
/mán
Innborgað
Ávöxtun
Áætlaðir vextir

Niðurstaða

Þú þarft að spara á mánuði í til að eignast .

Stofnaðu reikning og
settu þér sparnaðarmarkmið

Reglulegur sparnaður er ein besta leiðin til að ná markmiðum í sparnaði. Með reglubundnum sparnaði er fjárhæðin fljót að vaxa og margt smátt gerir eitt stórt. 

Þú getur sett þér sparnaðarmarkmið í Arion appinu.

Stofna reikning 
  Nánar um íbúðasparnað 

Að kaupa fyrstu eign

Arion banki styður við bakið á þeim sem eru að kaupa sína fyrstu fasteign. Við vitum að það er að mörgu að huga svo við réttum fram hjálparhönd og leiðum þig í gegnum ferlið, skref fyrir skref frá hugmynd að fyrstu fasteign, frá sparnaði að fyrstu afborgun. 


Nánar um kaup á fyrstu eign

Fáðu hjálp við íbúðakaupin

Fyrstu kaupendur geta nýtt viðbótarsparnað sinn upp í útborgun eða til að lækka greiðslubyrðina. Upphæðin sem þú nýtir til íbúðakaupa er að auki skattfrjáls.  Þú getur stofnað viðbótarsparnað í Arion appinu og netbankanum.